Möguleikhúsið á barnamenningarhátíð

Möguleikhúsið á barnamenningarhátíð

Möguleikhúsið sýnir Eldbarnið á UNGA – sviðslistahátíð ASSITEJ, sem er hluti af dagskrá barnamenningarhátíð í Reykjavík. Sýningin verður í Tjarnarbíó laugardaginn 23. apríl kl. 14:00. Möguleikhúsið er einnig samvinnuaðili sýningar sænska leikhópsins Teater Martin Mutter á barnaleikritinu “Hvalurinn sem var alltaf einn” á hátíðinni, en það verður í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag kl. 12:00. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar á...

Möguleikhúsið

Möguleikhúsið er atvinnuleikhús sem var stofnað árið 1990 og sérhæfir sig í leiksýningum fyrir börn og...