Leiksýningar Möguleikhúsins

Eldbarnið

Leiksýning sem fjallar um mannlíf í kjölfar Skaftárelda og Móðuharðinda. Atburðirnir eru skoðaðir frá sjónarhóli ungrar stúlku í nýju barnaleikriti sem ætlað er áhorfendum frá 9 ára aldri.

Eldklerkurinn

Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaftáreldum, en hver var hann, hvaðan kom hann og hver urðu örlög hans? Frábær fræðandi sýning.

Hvar er Stekkjarstaur?

Þegar jólasveinninn Stekkjarstaur skilar sér ekki til byggða á tilsettum tíma grípur Halla til sinna ráða og fer að leita að honum.

Völuspá

Mögnuð verðlaunasýning byggð á sögum úr norrænni goðafræði

Hafa samband

2 + 6 =