Leiksýningar Möguleikhúsins

Eldbarnið

Leiksýning sem fjallar um mannlíf í kjölfar Skaftárelda og Móðuharðinda. Atburðirnir eru skoðaðir frá sjónarhóli ungrar stúlku í nýju barnaleikriti sem ætlað er áhorfendum frá 9 ára aldri.

Eldklerkurinn

Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaftáreldum, en hver var hann, hvaðan kom hann og hver urðu örlög hans? Frábær fræðandi sýning.

Hávamál

Í verkinu kallast hin forna speki Hávamála á við ýmis atriði sem þekkt eru í daglegu lífi samtímans og glímunni við veruleika hversdagsins.

Langafi prakkari

Leiksýningin Langafi prakkari er á efa vinsælasta sýning Möguleikhússins frá upphafi, en verkið hefur nú verið sýnt um 300 sinnum frá því það var frumsýnt árið 1999

Hafa samband

10 + 5 =